19.3.2008 | 09:17
Af hverju ekki?
Af hverju má ekki borða hvalkýr eins og aðrar kýr, sé ekki muninn.
Þegar hvalveiðibann var sett á á sínum tíma var kannski full þörf á því. En núna þegar hvalastofnar hafa náð sér að fullu þá snýst málið ekki lengur um að vernda stofna í útrýmingarhættu heldur er verið að níðast á greindum tilfinningaverum sem að mega sín lítils gegn mannskepnunni. En hvað næst? Eigum við að hætta að veiða þorsk og loðnu, eins og sumir öfgasinnar vilja, til þess að taka ekki matinn frá greyið hvölunum? Hvalafriðunarsinnar hlusta ekki á sérfræðinga sem segja stofnana vera orðna nógu stóra til að veiða úr þeim, þeir vilja ekkert heyra nema það sem þeim hentar.
Áfram hvalveiðar.
Þegar hvalveiðibann var sett á á sínum tíma var kannski full þörf á því. En núna þegar hvalastofnar hafa náð sér að fullu þá snýst málið ekki lengur um að vernda stofna í útrýmingarhættu heldur er verið að níðast á greindum tilfinningaverum sem að mega sín lítils gegn mannskepnunni. En hvað næst? Eigum við að hætta að veiða þorsk og loðnu, eins og sumir öfgasinnar vilja, til þess að taka ekki matinn frá greyið hvölunum? Hvalafriðunarsinnar hlusta ekki á sérfræðinga sem segja stofnana vera orðna nógu stóra til að veiða úr þeim, þeir vilja ekkert heyra nema það sem þeim hentar.
Áfram hvalveiðar.
Hvetur Íslendinga til að virða bann við hvalveiðum í atvinnuskyni | |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.