Nú er mál til komið að gera eitthvað róttækt.

Eina vitið er að gera göng undir Lónsheiðina ÁÐUR en að einhver slasast alvarlega eða deyr í Hvalnesskriðunum.
mbl.is Vegi lokað um Hvalsnes vegna mikils sandfoks
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt

« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Athugasemdir

1 Smámynd: Pétur Kristinsson

En hvernig líst þér á að tvöfalda suðurlandsveginn áður en mannfallið nálgast 60 síðustu 20 ár?

Ekki gleyma ykkur í forgangsröðuninni.

Pétur Kristinsson, 21.3.2008 kl. 03:28

2 Smámynd: Aðalsteinn Baldursson

Ég hef ekkert á móti því að tvöfalda hann. Það ætti í raun að vera löngu búið að því. Hvað varðar forgangsröðunina þá sé ég ekkert því til fyrirstöðu að gera hvoru tveggja. Hinsvegar er það svo að Hvalnesskriðurnar eru oft stórhættulegar, ekki vegna mannskepnunnar heldur vegna þess að í vætutíð er oft mikið hrun þar og stórgrýti getur ekki aðeins farið illa með bílana heldur mennina líka.

Aðalsteinn Baldursson, 21.3.2008 kl. 06:58

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband