21.5.2008 | 14:47
Villtur og Vegalaus i Vinalegu landi
Kannski ekki alveg, eg er ekki villtur. En thegar eg kom til Aberdeen i morgun komst eg ad thvi ad thad er stor radstefna i borginni og thess vegna er allt gistiplass i borginni og naerliggjandi baejum upptekid. Eg er i litlum bae, Westhill, rett utan vid Aberdeen og bid eftir thvi ad hitta a RT felaga mina seinnipartinn i theirri von ad einhver theirra hafi plass i hitakompunni, bilskurnum eda haaloftinu hja ser. En thad kemur allt i ljos og reddast orugglega.
En ferdin er buin ad vera storfin. Seinnipartinn i gaer hitti eg a felaga ur RT-13 i London og atti med theim goda kvoldstund. Svo goda ad vid attudum okkur ekki a thvi hvad klukkunni lidi fyrr en hun var farin ad ganga 12. Tha atti eg eftir ad koma mer upp a hotel og gera mig klaran fyrir ferdina i morgun. Eg for ad sof um kl. 01 og var vaknadur 03:10 thvi ad eg thurfti ad koma mer ut a lestarstod til ad na lest sem flutti mig ut a Luton-flugvoll. Thegar eg var rett nybuinn ad na i farangurinn minn a flugvellinum i Aberdeen hitti eg a felaga mina ur RT-11 i Englandi og skommu sidar baettust i hopinn ein hjon fra Finnlandi.
En nuna er eg ad fara i sund thannig ad eg bid ad heilsa.
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.