23.5.2008 | 00:17
Frabaer dagur.
Og enn betra kvold.
Eg for eftir hadegid med Graeme til thess ad mata Kilt (skotapils) fyrir galakvoldverdinn n.k. laugardag. Eftir thad for eg med honum til Aberdeen og ad thvi loknu gat eg loksins tekkad mig inn a hotelid. Eg tok thvi rolega fram eftir degi og for seinnipartinn i golfklubbinn her i nagrenninu thar sem um 20 RT-felagar voru ad spila. Kl. 19:30 var sidan mottaka i felagsheimili rett hja hotelinu. Skritinn matur, eg fekk djupsteikt haggis (nokkurs konar lifrarpylsa) med fronskum. Sidan voru skemmtiatridi, songur og dans thangad til klukkan rumlega eitt, en tha var haldid heim a hotel. Morgundagurinn mun byrja snemma thannig ad thad er best ad fara ad koma ser i hattinn.
P.S. eg er buinn ad taka slatta af myndum og thad er aldrei ad vita nema ad eitthvad af theim eigi eftir ad rata inn a netid hja mer.
Athugasemdir
Farðu varlega á þínu ferðalagi félagi.
Það er greinilegt að aðalmennirnir verða fjarverandi þegar Björgunarfélagið heldur upp á afmælið í kvöld...
Fyrir hönd almannatengsladeildar BV
Kjartan Vídó
Kjartan Vídó, 24.5.2008 kl. 09:01
Sæll drengur.
Það er eins gott að þú setjir einhverjar myndir inn, svo maður fái nú aðeins að sjá hvað er í gangi þarna hjá vinum okkar skotunum :)
Hefði verið gaman að vera með.
Bið að heilsa þeim sem ég þekki, og hinum bara líka.
Siggi
Siggi Árna (IP-tala skráð) 26.5.2008 kl. 15:12
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.