6.7.2008 | 04:50
Var Helförin staðreynd eða skáldskapur?
Eftir að hafa m.a. lesið bloggið hjá Semu Erlu Serdar, og þær umræður sem þar hafa spunnist, þá langar mig til að fá ykkar álit á þessari spurningu.
Sjálfum finnst mér með ólíkindum að til skuli vera hópar fólks sem trúa því að þessi einn mesti harmleikur mannkynssögunnar sé skáldskapur sem að gyðingar suðu saman til þess að fá samúð og völd. En þetta er bara mín skoðun, hver er þín?
Sjálfum finnst mér með ólíkindum að til skuli vera hópar fólks sem trúa því að þessi einn mesti harmleikur mannkynssögunnar sé skáldskapur sem að gyðingar suðu saman til þess að fá samúð og völd. En þetta er bara mín skoðun, hver er þín?
Athugasemdir
Já
Már Högnason (IP-tala skráð) 6.7.2008 kl. 06:02
Helförin var til, ekki spurning. Fullt af sögum, fræðum, staðreyndum og frá fjöldanum af fólki og allavega fólki. Meira að segja einkaritara Hitlers. Fásinna að halda öðru fram.
Elín Katrín Rúnarsdóttir. , 14.7.2008 kl. 18:36
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.