Nú er það Brekkan.

Ég er búinn að vera að keyra alla Þjóðhátíðina, fram að þessu. En núna er ég kominn í frí til morguns þannig að stefnan er tekin á Brekkuna. Í mínum huga er sunnudagskvöldið toppurinn á hátíðinni, Brekkusöngurinn og blysin. Þetta er eitthvað sem er erfitt að toppa.
Núna er ég semsagt að verða klár í Dalinn. Bið því að heilsa í bili. SKÁL.

« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Athugasemdir

1 Smámynd: Sigmar Þór Sveinbjörnsson

Heill og Sæll Góða skemtun á brekkusöngnum

kær kveðja

Sigmar Þór Sveinbjörnsson, 3.8.2008 kl. 21:57

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband