Lokaorð.

Í það minnsta héðan frá Egilsstöðum. Ég er að klára að koma dótinu mínu út í bíl þannig að núna er lítið eftir annað en að slökkva á tölvunni og koma henni fyrir út í bíl ásamt öðru dóti.
Ég fer héðan með nokkurn söknuð í hjarta en jafnframt er nokkur eftirvænting að byrja á nýjum stað.
Meira þegar ég er kominn suður.

Með snjóakveðju (já það er hvítur litur allsráðandi hérna núna) að austan.


« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Athugasemdir

1 Smámynd: Svanur Gísli Þorkelsson

Góða ferð. Heyrumst vonandi fljótlega.

Svanur Gísli Þorkelsson, 30.9.2008 kl. 11:34

2 Smámynd: Skattborgari

Vonandi gengur ferðin vel hjá þér.

Kveðja Skattborgari.

Skattborgari, 1.10.2008 kl. 01:19

3 Smámynd: Aðalsteinn Baldursson

Takk fyrir Svanur og Skattborgari. Er kominn og ferðin gekk bara ljómandi vel.

Aðalsteinn Baldursson, 1.10.2008 kl. 10:01

4 Smámynd: Svanur Gísli Þorkelsson

Gott mál Aðalsteinn. Ertu þá í höfuðborginni?

Svanur Gísli Þorkelsson, 1.10.2008 kl. 10:50

5 Smámynd: Aðalsteinn Baldursson

Jamm, kom í nótt (eins og sjá má á öðru bloggi)

Aðalsteinn Baldursson, 1.10.2008 kl. 21:34

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband