Borg óttans.

Þá er ég kominn í borgina, kom um kl. 01:30 í nótt. Næst á dagskrá er að fara á minn nýja vinnustað, hitta þar deildarstjórann og fara síðan á námskeiðið eftir hádegi. Síðan tekur við að reyna að finna sér húsgögn í íbúðina. Ég labba inn í tóma íbúð og þarf því að verða mér út um öll húsgögn þannig að það er nóg að gera framundan.

« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Athugasemdir

1 Smámynd: Sverrir Aðalsteinsson

Alli minn vona að þér gangi vel í nýju starfi og þú verðir jafn vel liðin og þegar þú varst hér á Höfn þó að þessi nýja sé á öðruvísi vinnustað.

Kveðjur,

Sverrir frændi.

Sverrir Aðalsteinsson, 1.10.2008 kl. 18:01

2 Smámynd: Aðalsteinn Baldursson

Takk Búkolla mín.
Þakka þér fyrir frændi, ég verð bara að gera mitt besta til þess að standa mig.

Aðalsteinn Baldursson, 1.10.2008 kl. 21:33

3 Smámynd: Svanur Gísli Þorkelsson

Einmitt, sé það núna :)

Svanur Gísli Þorkelsson, 1.10.2008 kl. 21:42

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband