1.10.2008 | 10:01
Borg óttans.
Þá er ég kominn í borgina, kom um kl. 01:30 í nótt. Næst á dagskrá er að fara á minn nýja vinnustað, hitta þar deildarstjórann og fara síðan á námskeiðið eftir hádegi. Síðan tekur við að reyna að finna sér húsgögn í íbúðina. Ég labba inn í tóma íbúð og þarf því að verða mér út um öll húsgögn þannig að það er nóg að gera framundan.
« Síðasta færsla | Næsta færsla »
Efni
Bloggvinir
- ellasprella
- olafurbj
- svanurg
- dagurbj
- amotisol
- birkire
- austurlandaegill
- saxi
- ea
- undraland
- fsfi
- georg
- gebbo
- fosterinn
- gauisidda
- immug
- gudnihjoll
- gbljosa
- ganna
- hugs
- latur
- heringi
- hognihilm64
- ingveldurthe
- jakobsmagg
- eyjapeyji
- kjartanvido
- klerkur
- kristleifur
- kitta
- lydurarnason
- maggibraga
- ofi
- svarthamar
- pallieinars
- pallmagnus
- nafar
- siggirgud
- sigthora
- sjonsson
- skattborgari
- smarijokull
- snorribetel
- steinibriem
- swaage
- sverriralla
- solvi70
- tommisveins
- vkb
- vefritid
- jorfalidid
- protocon
- baldis
- arikuld
- gattin
- egillrunar
- nattfari
- ellidiv
- fanneyogfjolnir
- gdh
- hilmardui
- tannibowie
- daystar
- valdivest
Nóv. 2024 | ||||||
S | M | Þ | M | F | F | L |
---|---|---|---|---|---|---|
1 | 2 | |||||
3 | 4 | 5 | 6 | 7 | 8 | 9 |
10 | 11 | 12 | 13 | 14 | 15 | 16 |
17 | 18 | 19 | 20 | 21 | 22 | 23 |
24 | 25 | 26 | 27 | 28 | 29 | 30 |
Myndaalbúm
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (23.11.): 0
- Sl. sólarhring: 1
- Sl. viku: 1
- Frá upphafi: 0
Annað
- Innlit í dag: 0
- Innlit sl. viku: 1
- Gestir í dag: 0
- IP-tölur í dag: 0
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar
Athugasemdir
Alli minn vona að þér gangi vel í nýju starfi og þú verðir jafn vel liðin og þegar þú varst hér á Höfn þó að þessi nýja sé á öðruvísi vinnustað.
Kveðjur,
Sverrir frændi.
Sverrir Aðalsteinsson, 1.10.2008 kl. 18:01
Takk Búkolla mín.
Þakka þér fyrir frændi, ég verð bara að gera mitt besta til þess að standa mig.
Aðalsteinn Baldursson, 1.10.2008 kl. 21:33
Einmitt, sé það núna :)
Svanur Gísli Þorkelsson, 1.10.2008 kl. 21:42
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.