Bretar vs. Rússar.

Eftir því sem mér skilst ætla Bretar að koma hingað til lands í desember til að sinna vörnum landsins. Er þetta samkvæmt samningi við NATOþjóðirnar um loftvarnir. Mín skoðun er sú að við eigum að afþakka breskar loftvarnir og biðja þá pent um að vera heima. Það er hálf kaldhæðnislegt að hugsa til þess að þessar bresku herþotur eiga að vernda okkur gegn hinum illu Rússum.
Breskir ráðamenn kalla okkur hryðjuverkamenn en Rússar vilja koma okkur til aðstoðar.
Hver er óvinur okkar? Maður spyr sig.
Bönnum breskar herþotur til landsins.

« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband