Fáránleg fyrirsögn.

Mér sýnist á öllu eftir að hafa lesið þessa frétta að maðurinn hafi verið handtekinn fyrir að ráðast á lögregluþjón en ekki fyrir að loka greyið hundinn inni í bílskúr.
Hitt er svo annað mál að dýraeigendur sem að koma svona fram við skepnurnar sínar mættu alveg prófa það sjálfir hvernig er að vera lokaður inni á þennan hátt.


mbl.is Handtekinn fyrir illa meðferð á hundi
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt

« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Athugasemdir

1 Smámynd: Axel Jóhann Hallgrímsson

Sammála.

Axel Jóhann Hallgrímsson, 27.6.2009 kl. 22:01

2 Smámynd: Guðjón Ólafsson

þetta er ljótt mál en nú eru yfirvöld með ekki boðlegar dýrageymslur eins og fljótdalshérað þar er Dýrageymslan í gömlum frystigám rýmið sem hundarnir eru lokaðir inni er gluggalaust og ekki meira en svon 1,5 fermetrar á stærð.

Þetta er besti pyntingaklefi  sem völ er á og þarna tók Héraðsdýralæknirinn á Austurlandi  atferlismat og skapgerðamat á hundi okkar eftir að hún hafi verið ásökuð fyrir að hafa Glefsað í formann golfklúbbs Fljótdalshéraðs að hans sögn við höfum ekki fengið að sjá ennþá áverkavottorð eða nein gögn um málið en Dýralæknirin dæmdi dýrirð klikkað í hausnumenda búið að pynta hana í þessum klefa í nærri sólarhring.

Og  sagði við okkur að við fengjum ekki hundinn aftur og sagðist vilja svæfa hana seinna um kvöldið .

hérna er slóð inn bloggfærslu um þetta mál  http://gutti.blog.is/blog/gutti/entry/888429

Guðjón Ólafsson, 27.6.2009 kl. 22:02

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband