Það neyðir enginn þetta fólk til að búa þarna!

Ég er ekki að gera lítið úr menguninni sem þarna er en hversu oft hafa ekki margir (þá kannski sérstaklega höfuðborgarbúar?) látið þessi orð falla um Vestmannaeyjinga þegar þeir voga sér að tala um samgöngur við Eyjar og þann kostnað sem fylgir Herjólfsferðum.

Auðvitað þarf að huga að menguninni en saltaustur og nagladekkjanotkun fer ekki vel með malbikið,  hvoru tveggja er hinsvegar ofnotað á höfuðborgarsvæðinu.


mbl.is Íbúar mótmæltu svifryksmengun
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt

« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Athugasemdir

1 Smámynd: Fannar frá Rifi

vitlausta við þetta er að ef þú keyrir á einhvern og ert ekki á nagladekkjum um miðjan vetur, þá ertu dæmdur sekur. það hefur maður verið dæmdur fyrir manndráp af gáleysi fyrir að vera á Strætó sem var á ónelgdum dekkjum í hálku, sem rann á gamla konu. meðan lögin eru svona þá er öll umræða um afnám nagladekkja tómt rugl og þeir sem halda uppi slíkum málfluttningi eru bullukollar.

Fannar frá Rifi, 21.10.2009 kl. 22:11

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband