Og Kolbrún vill síðan halda ráðherrastólnum!

Ég held að Kolbrún blessunin ætti að skoða það sem nokkuð ákveðna vísbendingu að u.þ.b. 24,5% vildu hana ekki en vildu samt flokkinn hennar. Það væri skandall ársins ef að henni byðist að halda ráðherra embættinu.
Skondið að hún skuli ekki vera búin að setja út á nafngiftina "ráðHERRA" eftir að hún fékk stólinn.


mbl.is Össur var næstur falli
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt

« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Athugasemdir

1 identicon

Það er meira passandi orð yfir hana til, " RÁÐHERFA"

Ragnar Örn Eiríksson (IP-tala skráð) 30.4.2009 kl. 03:28

2 identicon

Sæll Aðalsteinn.

Satt mælir þú.

Maður sendir ekki börn í HEYHLÖÐU með eldspýtur !

Kveðja.

Þórarinn Þ Gíslason (IP-tala skráð) 30.4.2009 kl. 04:35

3 Smámynd: María Kristjánsdóttir

Eru konur sem eru umhverfisverndarsinnar -alveg í sérflokki hjá ykkur körlum?

María Kristjánsdóttir, 30.4.2009 kl. 07:15

4 Smámynd: Aðalsteinn Baldursson

Sæl María.
Ég hef ekkert á móti konum né þeim sem er annt um umhverfi sitt. Mér finnst hinsvegar Kolbrún ekki eiga neitt erindi á þingi hvað þá í ráðherrastól. En það er bara mín skoðun. Hinsvegar er ekki hægt að líta fram hjá þeirri staðreynd að af þeim sem að kusu VG í kjördæmi Kolbrúnar var stór hluti sem að strikaði yfir hana eða færði hana neðar á listanum. Það hljóta að vera ákveðin skilaboð.

Aðalsteinn Baldursson, 30.4.2009 kl. 07:37

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband