Fyrir Elínu frænku.

Þið hin megið að sjálfsögðu líka lesa þetta og svara.

1. ERTU SKÍRÐ/UR Í HÖFUÐIÐ Á EINHVERJUM ?: Já föðurafa mínum.
 
2. HVENÆR FÓRSTU SÍÐAST AÐ GRÁTA ? Man ekki alveg, grét að vísu nokkrum sinnum úti í Skotlandi um daginn en það var vegna ofsahláturs.
 
3. FINNST ÞÉR ÞÚ SKRIFA VEL ? Nei, ekkert sérstaklega. En þegar ég vanda mig er skriftin sæmilega læsileg. (Ýmsir segja að vísu annað)
 
4. HVAÐA KJÖT FINNST ÞÉR BEST? Besta kjöt sem ég hef smakkað er krókódílasteik.

5. ÁTTU BÖRN ? EF JÁ HVE MÖRG ? Nei, því miður.
 
6. EF ÞÚ VÆRIR EINHVER ANNAR EN ÞÚ ERT,VÆRIRU VINUR ÞINN? Ég er nokkuð viss um það.
 
7. Notaru kaldhæðni mikið?
 
8. FÆRIRU Í TEYGJUSTÖKK ? Hef prófað það. Meiriháttar kikk.
 
9. HVAÐA MORGUNMATUR ER Í UPPÁHALDI HJÁ ÞÉR ? Hhhhhmmmmmmmmmmmmm. Er frekar óduglegur að fá mér morgunmat. Fæ mér ristað brauð í vinnunni.

10. REIMARU FRÁ ÞEGAR ÞÚ FERÐ ÚR SKÓNUM ? Ekki ef ég kemst hjá því.
 
11. TELURU ÞIG ANDLEGA STERKAN ? Já, ég held það.
 
12. HVERNIG ÍS ER Í UPPÁHALDI HJÁ ÞÉR ? Kjörís

13. HVAÐ ER ÞAÐ FYRSTA SEM ÞÚ TEKUR EFTIR Í FARI FÓLKS ? Framkoman.

14. RAUÐUR EÐA BLEIKUR ? Rauður.
 
15. HVAÐ MISLÍKAR ÞÉR MEST VIÐ SJÁLFAN ÞIG ? Er allt of værukær.
 
16. HVAÐA MANNESKJU SAKNAR ÞÚ MEST ? Fjölskyldu minnar, bý allt of langt frá þeim í augnablikinu.
 
17. VILTU AÐ ALLIR SEM ÞÚ SENDIR TIL SENDI ÞÉR TIL BAKA ? Endilega
 
18. HVAÐA LIT AF BUXUM OG SKÓM ERTU Í NÚNA ? Dökkbláum buxum og svörtum sandölum.
 
19. HVAÐ VAR ÞAÐ SÍÐASTA SEM ÞÚ BORÐAÐIR ? Djúpsteikt ýsa með tilheyrandi.
 
20. Á HVAÐ ERTU AÐ HLUSTA NÚNA ? Ekki neitt.
 
21. EF ÞÚ VÆRIR LITUR, HVAÐA LITUR VÆRIR ÞÚ? Svartur.
 
22. HVAÐA LYKT FINNST ÞÉR BEST? Hef aldrei leitt hugan að því.
 
23. VIÐ HVERN TALAÐIRU SÍÐAST Í SÍMA ? Hannibal, RT félaga á Egilsstöðum.
 
24. LÍKAR ÞÉR VEL VIÐ ÞÁ MANNESKJU SEM SENDI ÞÉR ÞESSAR SPURNINGAR ? Já. Við þraukuðum saman fjögur ár í hjúkrunarfræðinni :)

25. UPPÁHALDSÍÞRÓTT SEM ÞÚ HORFIR Á ? Handbolti (og F1)
 
26. ÞINN HÁRALITUR ? Skollitaður.
 
27. AUGNLITUR ÞINN ? Blágrár.
 
28. NOTARU LINSUR ? Nei, hef reynt það en það hefur gengið frekar illa.

29. UPPÁHALDSMATUR ? Villibráð ýmiskonar stendur alltaf fyrir sínu.

30. HVORT LÍKAR ÞÉR BetuR, HRYLLINGSMYND EÐA GÓÐUR ENDIR? Góður endir.
 
31. SÍÐASTA BÍÓMYND SEM ÞÚ SÁST Í BÍÓ ? Indiana Jones and the and the kingdom of the crystal skull.
 
32. KNÚS EÐA KOSSAR ? Fer eftir aðstæðum.
 
33. UPPÁHALDS EFTIRRÉTTUR ? Erfitt að gera upp á milli.
 
34. HVER ER LÍKLEGASTUR TIL AÐ SVARA ÞESSU OG SENDA TIL BAKA? Góð spurning.
 
35. HVER ER ÓLÍKLEGASTUR ? Klárlega hann bróðir minn.
 
36. HVAÐA BÓK ERTU AÐ LESA ? Going postal, eftir Terry Pratchett.
 
37. HVAÐA MYND ER Á MÚSAMOTTUNNI ÞINNI ? Svört, ómyndarleg músamotta.
 
38. Á HVAÐ HORFÐIRU Í SJÓNVARPINU Í GÆR ? Ekkert, fór með fjölskyldunni á Árnakvöld og skemmti mér konunglega.
 
39. ROLLING STONES EÐA BÍTLARNIR ? Bítlarnir.
 
40. HVAÐ ER ÞAÐ LENGSTA SEM ÞÚ HEFUR FARIÐ FRÁ ÍSLANDI ? Borgin East London í Suður Afríku.
 
41. HVERJIR ERU ÞÍNIR HELSTU EIGINLEIKAR ? Ég tel mig vera traustan vin og góðan hlustanda.
 
42. HVAR FÆDDISTU ? Landspítalnum.
 
43. SVÖR FRÁ HVERJUM ERTU SPENNTUST/SPENNTASTUR AÐ FÁ FRÁ ? Ég er bara spenntur að sjá hvort ég fái einhver svör.

 
Jæja frænka, ég vona að þú sért ánægð.

« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Athugasemdir

1 Smámynd: Elín Katrín Rúnarsdóttir.

Glöð með þetta.....ég myndi vilja smakka krókópókó,,,,,, Ég fór á veitingastaðinn Orange í gær og mæli með honum......bráðfyndinn staður í alvörunni.......Fékk mér reyktan Ál í forrétt og Dádýr í aðalrétt.....bóndinn fékk sér sjávarréttarsúpu sem borin var fram á mjög svo frumlegan og fyndinn máta.....og svo fékk hann sér sjávarréttardisk í aðalrétt........Þarna er líka hægt að fá sér bréfdúfu

Elín Katrín Rúnarsdóttir. , 7.6.2008 kl. 14:07

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband