Hábölvað.

Þetta er með verri fréttum sem ég hef fengið lengi. Það að geta keyrt á Bakka og skotist heim hefur verið mjög þægilegur kostur, sem nú er því miður ekki lengur í boði.

Ég vill hafa þann möguleika að geta valið um það hvort ég vill fljúga frá Reykjavík eða Bakka. Persónulega hef ég valið Bakka því að það er mun ódýrari kostur plús það að maður hefur meira val um hvenær maður vill fljúga.

Ríkisstyrkt flug er hið besta mál en það þarf þá að gera báðum aðilum jafn hátt undir höfði.
Ég skora því á þingmenn okkar að knýja fram leiðréttingu á þessu og hvet alla sem vilja áframhaldandi Bakkaflug til að gera slíkt hið sama.


mbl.is Fljúga ekki á Bakka í vetur
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt

« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Athugasemdir

1 Smámynd: Guðmundur Guðmundsson

Fúlt!

Guðmundur Guðmundsson, 12.11.2008 kl. 20:43

2 Smámynd: Svanur Gísli Þorkelsson

Afar vont mál. Hver er annars verðmunurinn sem stendur?

Svanur Gísli Þorkelsson, 13.11.2008 kl. 01:22

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband